Sveitin var boðuð til leitar að manni innanbæjar í Grafarvogi í Reykjavík. Boðað var til leitar um miðnætti og stóð hún yfir í hátt í þrjá tíma þangað til sá týndi fannst heill á húfi.
Deila útkallinu