F2 gulur: Leit í Reykjavík

Sveitin var kölluð út uppúr kl. 22 til leitar að eldri manni í Grafarholti í Reykjavík sem hafði verið týndur frá því fyrr um kvöldið. Maðurinn fannst heill á húfi rúmum hálftíma eftir boðun.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi