F2 gulur: Leit í Sæbólshverfi

Rétt uppúr miðnætti var boðað til leitar að manni með þroskahömlun í Sæbólshverfi. Hann hafði farið af heimili þar fyrr um kvöldið og ekkert spurst til hans. Reiðhjólahópur frá sveitinni byrjaði að hraðleita göngustíga á svæðinu þangað til leitin var afturkölluð um klukkan eitt um nóttina. Þá hafði leigubílstjóri fundið hinn týnda heilan á húfi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi