F2 gulur: Leit í Vestubæ Reykjavíkur

Sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til leitar að konu í Vesturbæ Reykjavíkur. Óskað var eftir sérhæfðum leitarmönnum, gönguhópum og hjólum til leitar innanbæjar. Björgunarsveit fann konuna eftir stutta leit.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi