Sveitin var kölluð út til leitar að konu og karli á Fimmvörðuhálsi sem ekkert hafði spurst til. Um var að ræða göngumenn sem ætluðu að gang frá Skógum yfir í Þórsmörk en höfðu ekki látið vita af sér í Þórsmörk líkt og til stóð. Sveitir allt frá Kirkjubæjarklaustri til Höfuðborgarsvæðisins voru boðaðar. Fólkið kom fram heilt á húfi eftir að leit hafði staðið yfir í rúman hálfan sólarhring.
Deila útkallinu