F2 rauður: Leit við Miðdal

Sveitin var kölluð út uppúr kl. 11 á frídegi verslunarmanna til leitar að manni sem var týndur í nágrenni við Miðdal skammt frá Laugarvatni. Hann hafði ekki skilað sér á tjaldsvæði þar um nóttina eins og búist hafði verið við og var farið að óttast um hann. Maðurinn fannst skömmu eftir boðun og leit því afturkölluð.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi