F2 rauður: Leit við Þingvelli

Sveitin var boðuð til leitar að manni við Þingvelli. Bílaleigubíll mannsins hafði fundist norðan við þjónustumiðstöðina og þegar honum var ekki skilað á tilsettum tíma og sá seim var með hann á leigu hafði ekki mætt í flug sem hann átti bókað var ákveðið að hefja leit að honum. Björgunarsveitir af suðurlandi og Höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Maðurinn fannst á lífi við Botnssúlur.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi