F2 gulur: Leit í Fossvogi

Leit að manni sem talið var að gæti hafa lent í sjónum í Fossvogi. Bátar og landhópar voru boðaðir, en útkallið var afturkallað stuttu síðar þegar í ljós kom að maðurinn sem leitað var að hafði ekki lent í sjónum.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi