F2 gulur: Leit við Vífilsstaðavatn

Sveitin var boðuð til leitar um kl. 3 að nóttu vegna konu sem saknað var við Vífilsstaðavatn. Ekkert hafði spurst til hennar frá því kvöldið áður og farið að óttast um hana. Hún fannst heil á húfi eftir rúmlega klukkutíma leit.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi