F2 gulur: Leit við elliheimilið Grund

Sveitir á Höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til leitar að vistmanni sem hafði horfið frá Elliheimilinu Grund í Reykjavík. Leitað var í næsta nágrenni heimilsins og líklegar leiðir út frá því. Viðkomandi fannst heill á húfi eftir um einnar og hálfrar klukkustundar leit eftir tilkynningu frá vegfaranda.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi