F3 grænn: Leki að skútu á Kársnesi

Farið var á Stefni að bryggjunni við Naustavör á Kársnesi þar sem leki hafði komið að skútu í höfninni. Sjó var dælt úr skútunni og tók verkið rúman klukkutíma.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi