F2 gulur: Leki í bát á Faxaflóa

Sveitin var kölluð út vegna leka í bát á Faxaflóa. Stefnir fór úr höfn stuttu eftir boðun og var að koma að bátnum þegar útkallið var afturkallað þar sem ekki var talin þörf á frekari aðstoð.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi