F3 grænn: Maður í sjálfheldu í Blikdal

Sveitinni barst beiðni um aðstoð vegna manns sem var í sjálfheldu í Blikdal. Snjóbíll sveitarinnar var sendur af stað ásamt einum gönguhópi og sleðaflokki sveitarinnar. Gönguhópur frá HSSK var kominn nálægt hinum týnda þegar honum var bjargað af annarri björgunarsveit.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi