F1 grænn: Manneskja í sjó við Kirkjusand

Tilkynning barst um manneskju sem talið var að hefði horfið í sjóinn við Kirkjusand í Reykjavík. Stefnir fór á staðinn til leitar, en fljótlega kom í ljós að manneskjan sem talið var að væri í sjónum var óhlut á landi og bjargir því afboðaðar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi