F2 gulur: Neyðarsól yfir Skerjafirði

Bátahópur sveitarinnar var kallaður út til leitar eftir að neyðarsól sást á lofti yfir Skerjafirði. Leitað var þangað til að önnur neyðarsól sást á lofti sem greinilega var skotið upp frá landi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi