F2 gulur: Neyðarsól yfir Skerjafirði

Tilkynnt var um neyðarljós á lofti yfir Skerjafirði. Stefnir og bátur frá Björgunarsveitinni Ársæli leituðu sjóinn við Ægissíðu milli flugbrautar og Suðurstrandar á Seltjarnarnesi. Ekkert fannst sem gaf til kynna að fólk væri í vanda og var leit hætt eftir að hafa staðið yfir í rúma klukkustund.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi