F3 gulur: Ófærð á höfuðborgarsvæðinu

Kröpp lægð með suðaustan stormi og úrkomu gekk yfir landið. Allir helstu vegir til og frá höfuðborgarsvæðinu lokuðust vegna veðurs, snjókomu, skafrennings og blindu auk þess sem ófært varð víða innanbæjar. Sveitin aðstoðaði meðal annars vegfarendur í efri byggðum Kópavogs. Veður gekk niður um kvöldið, hlýnaði og vindur snerist til sunnan áttar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi