F3 gulur: Óveður á Höfuðborgarsvæðinu

Fyrsta stóra haustlægðin gengur yfir Höfuðborgarsvæðið með tilheyrandi úthreinsun á trampolínum og öðrum lausum hlutum sem voru ennþá úti eftir sumarið. Einnig nokkur verkefni vegna trjáa sem féllu og klæðninga sem fuku af húsum. Hjálparbeiðnir fóru að berast uppúr kl. 1 um nóttina og útkallinu lauk um það leiti sem fólk var að vakna til vinnu um morguninn.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi