F1 rauður: Óveður á Höfuðborgarsvæðinu

Allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til vegna óveðurs sem gekk yfir. Öllum leiðum til og frá þéttbýli Höfuðborgarsvæðisins var lokað sem gerði það að verkum að fáir lentu í vandræðum á heiðum en aðstoða þurfti einstaka vegfaranda hér og þar. Einnig var farið í nokkur verkefni vegna foks innanbæjar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi