F3 grænn: Óveður á höfuðborgarsvæðinu

Sveitin kölluð út vegna óveðursaðstoðar í austur- og vesturbæ Reykjavíkur. Einn hópur var sendur til aðstoðar og sinnti tveimur verkefnum, m.a. að binda niður fellihýsi sem var laust og saga niður tré sem hafði brotnað í óveðri.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi