F2 gulur: Óveður í Kópavogi

Sveitin var kölluð út vegna óveðurs sem gekk yfir landið. Óskað var eftir einum hóp frá sveitinni og var hann að störfum í tæpa þrjá tíma. Þakplata var að fjúka af húsi á Kársnesi, klæðning að fjúka af spennustöð í austurbænum og vinnupallar að fjúka í Reykjavík svo nokkur dæmi séu nefnd.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi