F2 gulur: Óveður í Kópavogi

Sveitin var kölluð út vegna óveðurs sem gekk yfir Kópavog. Þakkanntar, bárujárn, lausir hlutir og ýmislegt fleira var farið að fjúka og valda bæði tjóni og hættu fyrir almenning. 15 manns frá sveitinni tóku þátt í útkallinu.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi