F3 gulur: Óveðursaðstoð á höfuðborgarsvæðinu

Sunnan ofsaveður á höfuðborgarsvæðinu sem olli talsverðu tjóni. Vindhviður voru um og yfir 40 m/sek um tíma og víða varð vatnstjón vegna rigningar og leysinga. Nokkur hundruð verkefnum var sinnt af björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi