F3 gulur: Óveðursaðstoð í Kópavogi

Sveitin sinnti nokkrum óveðursverkefnum í hvassri suðaustanátt í Kópavogi og víðar á Höfuðborgarsvæðinu. Til dæmis fór trampolín og gámur af stað í Lindahverfi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi