F1 rauður: Paraglider í sjóinn

Tilkynnt var um að paraglider hefði sést fara í sjóinn. Stærri bátur sveitarinnar, Stefnir var í gæsluverkefni í nauthólsvík og gat því brugðist hratt við. Stuttu síðar fór Sædís, minni bátur sveitarinnar af stað.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi