F1 rauður: Rútuslys á Mosfellsheiði

Sveitin var kölluð út ásamt fleiri viðbragðsaðilum vegna hópslyss á Mosfellsheiði þar sem rúta með erlendum ferðamönnum hafði oltið út af veginum í mikilli hálku. Flytja þurfti marga af farþegum rútunnar á sjúkrahús en óslasaðir voru fluttir á fjöldahjálparstöð Rauða Krossins í Mosfellsbæ.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi