Bátar sveitarinnar voru kallaðir út vegna skútu sem var að stranda rétt fyrir utan Kópavogshöfn. Segl skútunnar höfðu rifnað og áhöfnin í erfiðleikum með að halda varavél í gangi. Skútan komst þrátt fyrir það það upp að varnargarði inni í Kópavogshöfn þaðan sem Stefnir dró hana að bryggju.
Deila útkallinu