F2 rauður: Slasaðist á ökkla í Esju

Göngu- og fjallabjörgunarhópar boðaðir út vegna konu sem slasaðist á ökkla í Esjunni. Þurfti að bera konuna í börum um 250 metra leið að sjúkrabíl.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi