F2 rauður: Slasaðist á göngu við Nesjavelli

Kona slasaðist á göngu á Dýrafjöll við Nesjavelli. Björgunarsveitir af suðurlandi og undanfarar björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir til þar sem talið var að bera þyrfti þá slösuðu talsverða leið í sjúkrabíl. Þyrla landhelgisgæslunnar kom síðan líka á staðinn þannig ekki reyndist þörf á böruburði landleiðina.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi