F1 rauður: Slys á Kirkjufelli

Undanfarar björgunarsveita á Höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út vegna slys í Kirkjufelli á Snæfellsnesi þar sem kona hafði fallið og slasast mikið. Þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út og áttu undanfararnir að vera til taks ef aðstoð þyrfti í fjallið. Lagt var af stað áleiðis á Snæfellsnes en hópar voru afturkalaðir áður en þangað var komið.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi