F1 rauður: Slys í Esju

Sveitin var kölluð út vegna slyss í Esju. Maður hafði slasast við Stein og gat ekki gengið niður. Hópur undanfara lagði af stað frá HSSK. Manninum var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi