F2 rauður: Slys við Lambafell

Maður fótbrotnaði við Lambafell suðaustan við Bláfjöll. Undanfarar af svæði 1 og 3 voru á samæfingu með þyrlu Landhelgisgæslunnar við Sandskeið og fóru á vettvang. Þyrlan kom fyrst að og flutti hinn slasaði á slysadeild.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi