F1 rauður: Slys við Sólheimajökul

Undanfarar björgunarsveita á Höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir til að fara með þyrlu Landhelgisgæslunnar austur að Sólheimajökli þar sem ferðamaður hafði runnið niður tugi metra og slasast. Björgunarsveitir á Suðurlandi komu að manninum sem var síðan fluttur með þyrlunni til Reykjavíkur.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi