F2 gulur: Snjóflóð í Bláfjöllum

Sveitin var kölluð út eftir tilkynningu um snjóflóð við skátaskála í Vífilsfelli ofan Kópavogs. För eftir vélsleða lágu að flóðinu en sáust ekki liggja frá því. Við nánari skoðun kom í ljós að um gamalt flóð var að ræða og að sleðaförin lágu bæði að og frá flóðinu.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi