F1 rauður: Snjóflóð í Esju

Sveitin var boðuð út á hæsta forgangi vegna þriggja göngumanna sem lentu í snjóflóði í Grafardal í Esju. Snjóbíll sveitarinnar, jeppar og um 28 manns frá sveitinni tóku þátt í útkallinu. Mennirnir voru fluttir á staði í fjallinu þar sem þyrla LHG gat athafnað sig til að taka þá um borð. Tveir mannanna lifðu af en sá þriðji lést.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi