F2 rauður: Týnd kona við Álftavatn

Sveitin var boðuð út skömmu eftir miðnætti til leitar í nágrenni við Álftavatn á Soginu, norðan við Selfoss. Þar voru sveitir á svæðinu búnar að vera að leita að konu sem fór út frá sumarbústað og ekkert hafði spurst til. Óskað var eftir viðbótarmannskap af Höfuðborgarsvæðinu og fleiri svæðum á landinu. Konan fannst heil á húfi seinna um nóttina eftir talsverða leit.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi