F2 gulur: Týndir ferðamenn í Raufarhólshelli

Óskað var eftir undanförum til leitar og fór hópur frá sveitinni úr húsi. Ferðamennirnir fundust hinsvegar fljótlega og var því bílnum snúið við.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi