F2 grænn: Veikindi í Veiðivötnum

Óskað var eftir aðstoð í Veiðivötnum vegna manns sem hafði veikts skyndilega í veiðiferð. Þrír menn fóru á staðinn á einum bíl. Maðurinn var fluttur á móts við sjúkrabíl.

Sveitin var á hálendisvakt á Fjallabakssvæðinu frá 25. júní til 2. júlí og þetta var eitt af verkefnunum sem komu á svæðinu á þeim tíma.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi