F2 rauður Hættustig: Vélarbilun í farþegaflugvél

Sveitin var boðuð rétt eftir miðnætti samkvæmt Flugslysaáætlun Keflavíkurflugvallar. Boeing 757 flugvél var að koma inn til lendingar með bilun í eldsneytiskerfi, 105 manns voru um borð í vélinni. Útkallið var afturkallað um 20 mínútum síðar þegar flugvélin hafði lenti heilu og höldnu.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi