Vaktstöð siglinga kallaði Stefni upp þar sem hann var á siglingu og bað um að athugað yrði með bát í Kollafjarðarbotni. Vegfarandi hafði tilkynnt að hann væri mögulega vélarvana. Allt reyndist í besta lagi með bátinn og þurftu bátsverjar ekki á aðstoð að halda.
Deila útkallinu