F2 grænn: Vélarvana bátur fyrir utan Kópavogshöfn

Sveitin var kölluð út vegna vélarvana trillu rétt utan Kópavogshafnar. Engin hætta reyndist á ferðum fyrir áhöfnina, akkeri hafði verið sett niður og enginn hætta á strandi. Sædis, minni bátur sveitarinnar, fór út og dró trilluna til hafnar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi