F2 gulur: Vélarvana bátur vestan Kársness

Sveitin var kölluð út um miðjan dag á sjálfan Sjómannadaginn vegna lítils slöngubáts sem varð bensínlaus á Skerjafirði vestan Kársness. Þrír menn voru um borð en engin hætta var á ferðum. Farið var út á björgunarbátnum Stefni og báturinn dreginn til hafnar í Kópavogi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi