F3 grænn: Vélarvana bátur við Bryggjuhverfi

Félagar sveitarinnar sem voru á æfingu við Sundahöfn í Reykjavík voru fengnir til að aðstoða bát sem var vélarvana eftir að hafa rekið skrúfu á utanborðmótor bátsins niður í grynningum við Bryggjuhverfið í Reykjavík. Farið var á staðinn á Stefni og báturinn dreginn til hafnar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi