F3 grænn: Vélarvana bátur við Kópavogshöfn

Bátaflokkur boðaður út vegna vélarvana báts 300 metrum utan við Kópavogshöfn. Einn maður og hundur voru um borð. Voru þeir vinir heilir á húfi og dregnir til hafnar í Kópavogi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi