F2 grænn: Vélarvana bátur við Kópavogshöfn

Lítill bátur með þremur innanborðs lenti í vandræðum við Kópavogshöfn og komst ekki inn í höfnina fyrir eigin vélarafli. Þrír félagar sveitarinnar fóru út á Stefni og dróu bátinn í land. Engin hætta var á ferðum, enginn vindur og sléttur sjór.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi