F1 grænn: Vélhjólaslys á Sprengisandi

Hálendisvakt sveitarinnar var boðuð vegna vélhjólaslyss á Sprengisandsleið, rétt norðan fjórðungsvatns. Erlendur ferðamaður í skipulagðri vélhjólaferð hafði fallið af hjóli sínu og fótbrotnað. Maðurinn var fluttur á börum í jeppa sveitarinnar niður að Aldeyjarfossi þaðan sem sjúkrabíll tók við honum og flutti á sjúkrahús.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi