F1 rauður: Vélsleðaslys í Skálafelli

Sleðar, snjóbíll, jeppar og undanfarar voru boðaðir vegna vélsleðaslys í Skálafelli. Tveir menn á tveimur vélsleðum höfðu farið fram af hengju og óttast að þeir væru slasaðir. Snjóblinda og skafrenningur gerði hópum erfitt fyrir að athafna sig. Mennirnir voru fluttir á snjótroðara niður í sjúkrabíl sem flutti þá á slysadeild.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi