F2 rauður Hættustig: Reykur í flugvél

Flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll var virkjuð þar sem talið var að reykur væri um borð í Boeing 747 flugvél sem væri að koma til lendingar. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu eru í svona tilfefllum sendar á biðsvæði við Straumsvík. Útkallið var afturkallað tveimur mínútum eftir boðun.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi