Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F2 gulur: Leit á Seltjarnarnesi

F2 gulur: Leit að eldri konu í Reykjavík

F2 gulur: Leit að unglingsstúlku í Garðabæ

F2 gulur: Óveður á Höfuðborgarsvæðinu

F1 rauður: Slys á Fagrafelli

F1 rauður: Snjóflóð á Austurlandi

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Áramótablað 2024

Áramótablað HSSK var borið í hús í Kópavogi 26. og 27. desember. Félagar í hjálparsveitinni og fjölskyldur þeirra sjá um útburðinn á blaðinu að þessu sinni. Við erum ótrúlega stolt af blaðinu okkar sem er yfirfullt af myndum og greinum sem segja frá fjölbreyttu starfi, sögu sveitarinnar og útköllum síðasta árið svo eitthvað sé nefnt. Ljóst var að útburðurinn yrði …

Hjálparsveit skáta í Kópavogi