Flugeldasala

28. - 31. desember

Sölustaðir og opnunartími

Allur ágóði fer í að þjálfa mannskap og kaupa búnað til björgunarstarfa.

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Áramótablað 2025

Áramótablað HSSK er komið út og verður borið í hús í Kópavogi 26. og 27. desember. Félagar í hjálparsveitinni og fjölskyldur þeirra sjá um útburðinn. Hægt að sækja vefútgáfu hér.

Hjálparsveit skáta í Kópavogi