Áramótablað HSSK var borið í hús í Kópavogi 26. og 27. desember. Félagar í hjálparsveitinni og fjölskyldur þeirra sjá um útburðinn á blaðinu að þessu sinni. Við erum ótrúlega stolt af blaðinu okkar sem er yfirfullt af myndum og greinum sem segja frá fjölbreyttu starfi, sögu sveitarinnar og útköllum síðasta árið svo eitthvað sé nefnt. Ljóst var að útburðurinn yrði …