Áramótablað sveitarinnar fyrir árið 2019 var borið út í hús í Kópavogi í dag. Blaðið fjallar um starf sveitarinnar og gefur innsýn inn í hina ýmsu hluta björgunarsveitarstarfsins. Afmæli sveitarinnar er meðal annars gerð góð skil í blaðinu.
Áramótablað 2019 - vefútgáfa.
Deila fréttinni